fbpx

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g risarækjur
 300 g spagettí frá De Cecco
 1 laukur
 5 hvítlauksgeirar
 2 tsk ítölsk kryddblanda
 Salt og pipar
 ½ tsk þurrkað chillí krydd
 Hunt’s pastasósa með hvítlauk og lauk
 2 dl rjómi
 200 g kirsuberjatómatar
 1 msk smjör
 Rifinn parmesanostur frá Parmareggio
 Ferskt basil

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að sjóða pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum þar til það er al dente (ekki alveg full soðið).

2

Setjið olíu á pönnuna, skerið laukinn smátt niður og steikið hann þar til hann er orðinn mjúkur og glær. Pressið hvítlaukinn í gegnum hvitlaukspressu (eða skerið smátt niður).

3

Bætið risarækjunum á pönnuna og kryddið. Þegar risarækjurnar eru byrjaðar að verða bleikar, bætið þá pastasósunni út á ásamt rjómanum. Bætið tómutunum út í. Smakkið til og bætið kryddi út í eftir smekk.

4

Hellið vatninu af pastanu og bætið því út í sósuna. Setjið smjör út í og blandið öllu saman.

5

Berið fram með parmesanosti og ferskri basil.


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g risarækjur
 300 g spagettí frá De Cecco
 1 laukur
 5 hvítlauksgeirar
 2 tsk ítölsk kryddblanda
 Salt og pipar
 ½ tsk þurrkað chillí krydd
 Hunt’s pastasósa með hvítlauk og lauk
 2 dl rjómi
 200 g kirsuberjatómatar
 1 msk smjör
 Rifinn parmesanostur frá Parmareggio
 Ferskt basil

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að sjóða pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum þar til það er al dente (ekki alveg full soðið).

2

Setjið olíu á pönnuna, skerið laukinn smátt niður og steikið hann þar til hann er orðinn mjúkur og glær. Pressið hvítlaukinn í gegnum hvitlaukspressu (eða skerið smátt niður).

3

Bætið risarækjunum á pönnuna og kryddið. Þegar risarækjurnar eru byrjaðar að verða bleikar, bætið þá pastasósunni út á ásamt rjómanum. Bætið tómutunum út í. Smakkið til og bætið kryddi út í eftir smekk.

4

Hellið vatninu af pastanu og bætið því út í sósuna. Setjið smjör út í og blandið öllu saman.

5

Berið fram með parmesanosti og ferskri basil.

Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu

Aðrar spennandi uppskriftir