Ris a la mande með Toblerone.
Kljúfið vanillustöngina og skafið fræin innan úr
Setjið grjónin, vanillustöngina og vatn í pott
Hitið að suðu, lækkið hitann og látið malla
Bætið mjólkinni saman við í pörtum en látið malla í um 35 mínútur
Kælið grautargrunninn
Léttþeytið rjómann
Skerið Toblerone í litla bita
Blandið öllu varlega saman við grautargrunninn
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki