Ris ala mande terta með berjum.
Látið sjóða saman þar til grjónin eru orðin mjúk.
Kælið.
LU Digestive kex sett í matvinnsluvél ásamt Anthon Berg marzipan súkkulaði.
Bætið bræddu smjöri út í . Hrærið og pressið í form.
Kælið.
Hrærið saman Philadelphia rjómaosti, flórsykri og appelsínuberki.
Bætið köldum grautargrunni út í ásamt bræddu hvítu súkkulaði.
Léttþeytið rjómann og bætið varlega saman við.
Í lokin er möndulum stráð yfir og helt yfir botninn.
Kælið.
Gott að bera fram með Kirsuberja eða karamellusósu.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki