fbpx

Ris ala mande terta

Ris ala mande terta með berjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

GRUNNUR
 1. dl Tilda Hrísgrjón (long grain)
 ½ Liter Mjólk
 ½ Torsleffs Vanillustöng
 Látið sjóða þar til grjónin eru orðin mjúk
 Kælið
BOTN
 15 stk LU Digestive kex
 160 gr. 4 stk Anthon Berg Marsipan súkkulaði
 100 gr. smjör (brætt)
FYLLING
 400 g. Philadelphia rjómaostur
 100 gr. Flórsykur
 Appelsínubörkur (af einni appelsínu)
 200 gr Rapunzel hvítt súkkulaði
 2 ½ dl. Rjómi
 200 gr. möndluflögur
 (1 hluti grautargrunnur)

Leiðbeiningar

GRUNNUR
1

Látið sjóða saman þar til grjónin eru orðin mjúk.

2

Kælið.

BOTN
3

LU Digestive kex sett í matvinnsluvél ásamt Anthon Berg marzipan súkkulaði.

4

Bætið bræddu smjöri út í . Hrærið og pressið í form.

5

Kælið.

Fylling
6

Hrærið saman Philadelphia rjómaosti, flórsykri og appelsínuberki.

7

Bætið köldum grautargrunni út í ásamt bræddu hvítu súkkulaði.

8

Léttþeytið rjómann og bætið varlega saman við.

9

Í lokin er möndulum stráð yfir og helt yfir botninn.

10

Kælið.

11

Gott að bera fram með Kirsuberja eða karamellusósu.

DeilaTístaVista

Hráefni

GRUNNUR
 1. dl Tilda Hrísgrjón (long grain)
 ½ Liter Mjólk
 ½ Torsleffs Vanillustöng
 Látið sjóða þar til grjónin eru orðin mjúk
 Kælið
BOTN
 15 stk LU Digestive kex
 160 gr. 4 stk Anthon Berg Marsipan súkkulaði
 100 gr. smjör (brætt)
FYLLING
 400 g. Philadelphia rjómaostur
 100 gr. Flórsykur
 Appelsínubörkur (af einni appelsínu)
 200 gr Rapunzel hvítt súkkulaði
 2 ½ dl. Rjómi
 200 gr. möndluflögur
 (1 hluti grautargrunnur)

Leiðbeiningar

GRUNNUR
1

Látið sjóða saman þar til grjónin eru orðin mjúk.

2

Kælið.

BOTN
3

LU Digestive kex sett í matvinnsluvél ásamt Anthon Berg marzipan súkkulaði.

4

Bætið bræddu smjöri út í . Hrærið og pressið í form.

5

Kælið.

Fylling
6

Hrærið saman Philadelphia rjómaosti, flórsykri og appelsínuberki.

7

Bætið köldum grautargrunni út í ásamt bræddu hvítu súkkulaði.

8

Léttþeytið rjómann og bætið varlega saman við.

9

Í lokin er möndulum stráð yfir og helt yfir botninn.

10

Kælið.

11

Gott að bera fram með Kirsuberja eða karamellusósu.

Ris ala mande terta

Aðrar spennandi uppskriftir