Hátíðlegur möndlugrautur.
Kljúfið vanillustöngina í tvennt og skafið fræin úr stönginni.
Setjið grjón og vatn ásamt vanillunni í pott og fáið suðuna upp.
Bætið mjólkinni út í í nokkrum pörtum og látið malla við vægan hita í ca 35 mínútur
Kælið blönduna í ísskáp
Létt þeytið rjómann
Blandið öllu varlega saman við og berið fram með möndlum og kirsuberjasósu
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki