Rauðvínssósa sem er fullkomin með hátíðarmatnum.
Hitið ólífuolíuna í potti og léttsteikið laukinn.
Bætið púðursykri við og karamelluserið laukinn.
Bætið ediki út í og sjóðið niður.
Bætið rósmarín og lárviðarlaufi út í ásamt rauðvíninu.
Sjóðið í 5 mínútur.
Bætið soði saman við ásamt krafti.
Sjóðið niður um helming, sirka 20 mínútur.
Sigtið, pískið smjöri saman við og kryddið með salti og pipar.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki