fbpx

Rauðrófusmoothie með bláberjum, appelsínum og kanil

Hér er smoothie sem er bæði sætur og súr með dass af hátíðleika. Hann er ríkur af andoxunarefnum, C-vítamíni og fleiri næringarefnum sem efla bæði ónæmiskerfið og blóðið í okkur. Fullkominn fyrir haustbyrjun.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 stk appelsínur (afhýddar)
 3 dl frosin vilt lífræn bláber
 1 dl rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 1 stk banani
 vænn biti engifer
 dass af kanil

Leiðbeiningar

1

Fjarlægið hýðið af appelsínunum og setjið í góðan blandara ásamt öllu hinu og blandið þar til orðið rennislétt.

Verði ykkur að góðu.


DeilaTístaVista

Hráefni

 3 stk appelsínur (afhýddar)
 3 dl frosin vilt lífræn bláber
 1 dl rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 1 stk banani
 vænn biti engifer
 dass af kanil

Leiðbeiningar

1

Fjarlægið hýðið af appelsínunum og setjið í góðan blandara ásamt öllu hinu og blandið þar til orðið rennislétt.

Verði ykkur að góðu.

Rauðrófusmoothie með bláberjum, appelsínum og kanil

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Red velvet smoothieÞeir sem hafa fylgt mér í einhvern tíma eru sennilega farnir að sjá það hversu hrifin ég er að rauðrófum.…
MYNDBAND
Suðrænn smoothieSuðrænn og smoothie úr aðeins 3 hráefnum úr smiðju Hildar Ómars. Einfaldara og ferskara verður það varla.