fbpx

Raspberry gin sour

Seyðandi kokteill sem tælir bragðlaukana.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 cl Whitley Neill raspberry gin
 3 cl ferskur límónusafi
 3 cl sykursýróp
 1 eggjahvita
 6 stk fersk hindber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja klaka í kokteil glasið sem þið ætlið að bera drykkinn fram í

2

Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara

3

Hristið fyrst saman án klaka og svo aftur með klaka

4

Sigtið kokteilinn í kokteil glas og skreytið með hindberjum á pinna og myntu

5

Njótið af ábyrgð

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 cl Whitley Neill raspberry gin
 3 cl ferskur límónusafi
 3 cl sykursýróp
 1 eggjahvita
 6 stk fersk hindber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja klaka í kokteil glasið sem þið ætlið að bera drykkinn fram í

2

Blandið öllum hráefnum saman í kokteilhristara

3

Hristið fyrst saman án klaka og svo aftur með klaka

4

Sigtið kokteilinn í kokteil glas og skreytið með hindberjum á pinna og myntu

5

Njótið af ábyrgð

Raspberry gin sour

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.
MYNDBAND
Jóla Cosmo 75Ljúffengur jólakokteill með heimagerðu trönuberjasírópi 🎄✨ Heimagerða trönuberjasírópið lyftir þessum drykk á annað level og er líka hægt að nota…