Bragðgóð skál með alls kyns góðgæti.
Uppskrift
Hráefni
2 bollar rauðrófur, skornar í bita
1 krukka Rapunzel grænt pestó
1 krukka Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
1 bolli Rapunzel kínóa, soðið
½ sæt kartafla, skorin í strimla
1 stk avókadó
Salat eftir smekk
Rapunzel kasjúhnetur
½ dós Oatly sýrður rjómi
2 msk Rapunzel extra virgin ólífuolía
1 msk Rapunzel Hefeflocken næringarger
Leiðbeiningar
1
Sjóðið rauðrófurnar.
2
Steikið kartöflustrimlana á pönnu þar til þeir eru mjúkir.
3
Öllu blandað saman og sett fallega í skál.
MatreiðslaGrænmetisréttir, Smáréttir, VeganMatargerðÍslenskt
Hráefni
2 bollar rauðrófur, skornar í bita
1 krukka Rapunzel grænt pestó
1 krukka Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
1 bolli Rapunzel kínóa, soðið
½ sæt kartafla, skorin í strimla
1 stk avókadó
Salat eftir smekk
Rapunzel kasjúhnetur
½ dós Oatly sýrður rjómi
2 msk Rapunzel extra virgin ólífuolía
1 msk Rapunzel Hefeflocken næringarger
Leiðbeiningar
1
Sjóðið rauðrófurnar.
2
Steikið kartöflustrimlana á pönnu þar til þeir eru mjúkir.
3
Öllu blandað saman og sett fallega í skál.