Virkilega hollir orkubitar.
Skerið döðlur í litla bita og setjið í pott ásamt kókosolíu og hunangi.
Sjóðið í um það bil 1-2 mín, takið af, bætið kókosmjöli og hökkuðum möndlum saman við.
Setjið í smjörpappírsklætt form og kælið.
Bræðið 100 gr af súkkulaði og hellið yfir döðlubotninn.
Kælið aftur og skerið í litla bita.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki