Lífrænt og ljúffengt nammi með döðlum og appelsínusúkkulaði.

Uppskrift
Hráefni
200 gr döðlur (Rapunzel)
Börkur af 1 stk appelsínu
Safi úr ½ appelsínu
2 msk kókosolía (Rapunzel)
2 msk hunang
80 gr appelsínusúkkulaði (Rapunzel) 1stk
80 gr Rice Crispies
160 gr appelsínusúkkulaði (Rapunzel) 2 stk
Leiðbeiningar
1
Skerið döðlur í litla bita og setjið í pott.
2
Rífið börkinn af appelsínunni (nota fínt rifjárn) og bætið út í pottinn ásamt appelsínusafanum, kókosolíu og hunangi.
3
Sjóðið í um það bil 1-2 mín, takið af og bætið appelsínusúkkulaðinu út í og blandið vel saman.
4
Bætið Rice Crispies út í og blandið með sleikju, setjið í smjörpappírsklætt form og kælið.
5
Bræðið 160 gr af appelsínusúkkulaði og hellið yfir Rice Crispies botninn.
6
Kælið aftur og skerið í litla bita.
Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.
MatreiðslaEftirréttir, Hráfæði, Lífrænt, Smáréttir
Hráefni
200 gr döðlur (Rapunzel)
Börkur af 1 stk appelsínu
Safi úr ½ appelsínu
2 msk kókosolía (Rapunzel)
2 msk hunang
80 gr appelsínusúkkulaði (Rapunzel) 1stk
80 gr Rice Crispies
160 gr appelsínusúkkulaði (Rapunzel) 2 stk