Fersk sósa með gúrku og ferskum kryddjurtum.

Uppskrift
Hráefni
100 g AB mjólk
100 g Philadelphia rjómaostur
½ gúrka, smátt skorin
½ lime, safi og börkur
1 tsk hunang
Minta eftir smekk, smátt skorin
Salt og pipar
Kóríander eftir smekk, smátt skorinn
Leiðbeiningar
1
Blandið öllu hráefninu saman.
2
Kryddið með salti og pipar eftir smekk.
MatreiðslaGrillréttir, SósurMatargerðIndverskt
Hráefni
100 g AB mjólk
100 g Philadelphia rjómaostur
½ gúrka, smátt skorin
½ lime, safi og börkur
1 tsk hunang
Minta eftir smekk, smátt skorin
Salt og pipar
Kóríander eftir smekk, smátt skorinn
Leiðbeiningar
1
Blandið öllu hráefninu saman.
2
Kryddið með salti og pipar eftir smekk.