Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Sesamdressing
 120 ml Blue Dragon teryakisósa
 1 msk Blue Dragon sesamolía
 1 tsk Blue Dragon Minced Chilli
 1 msk sesamfræ
 ½ stk límóna – safinn
Rækjuvorrúllur
 330 g soðnar risarækjur
 1 pakki Blue Dragon Spring roll wrappers vefjur
 2 hreiður Blue Dragon hrísgrjónanúðlur
 Niðurskorið grænmeti að eigin vali
 Sesamfræ
 1 stk límóna - safinn

Leiðbeiningar

Sesamdressing
1

Blandið öllu hráefninu saman í skál.

Rækjuvorrúllur
2

Setjið pillaðar, soðnar risarækjurnar í skál og kreistið límónusafa yfir.

3

Setjið heitt vatn í eldfast mót.

4

Leggið eina vefju í vatnið í senn í 5 sekúndur.

5

Leggið vefjuna á rakt viskustykki.

6

Raðið rækjunum á vefjuna.

7

Raðið grænmetinu, núðlunum og sesamfræjunum ofan á og rúllið upp.

SharePostSave

Hráefni

Sesamdressing
 120 ml Blue Dragon teryakisósa
 1 msk Blue Dragon sesamolía
 1 tsk Blue Dragon Minced Chilli
 1 msk sesamfræ
 ½ stk límóna – safinn
Rækjuvorrúllur
 330 g soðnar risarækjur
 1 pakki Blue Dragon Spring roll wrappers vefjur
 2 hreiður Blue Dragon hrísgrjónanúðlur
 Niðurskorið grænmeti að eigin vali
 Sesamfræ
 1 stk límóna - safinn
Rækjuvorrúllur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
Blinis með reyktum laxiBlinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert…
blank
MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…