Ferskar rækju rúllur á asískan máta.
Uppskrift
Hráefni
Sesamdressing
120 ml Blue Dragon teryakisósa
1 msk Blue Dragon sesamolía
1 tsk Blue Dragon Minced Chilli
1 msk sesamfræ
½ stk límóna – safinn
Rækjuvorrúllur
330 g soðnar risarækjur
1 pakki Blue Dragon Spring roll wrappers vefjur
2 hreiður Blue Dragon hrísgrjónanúðlur
Niðurskorið grænmeti að eigin vali
Sesamfræ
1 stk límóna - safinn
Leiðbeiningar
Sesamdressing
1
Blandið öllu hráefninu saman í skál.
Rækjuvorrúllur
2
Setjið pillaðar, soðnar risarækjurnar í skál og kreistið límónusafa yfir.
3
Setjið heitt vatn í eldfast mót.
4
Leggið eina vefju í vatnið í senn í 5 sekúndur.
5
Leggið vefjuna á rakt viskustykki.
6
Raðið rækjunum á vefjuna.
7
Raðið grænmetinu, núðlunum og sesamfræjunum ofan á og rúllið upp.
MatreiðslaForréttir, Sjávarréttir, Smáréttir, SósurMatargerðAsískt
Hráefni
Sesamdressing
120 ml Blue Dragon teryakisósa
1 msk Blue Dragon sesamolía
1 tsk Blue Dragon Minced Chilli
1 msk sesamfræ
½ stk límóna – safinn
Rækjuvorrúllur
330 g soðnar risarækjur
1 pakki Blue Dragon Spring roll wrappers vefjur
2 hreiður Blue Dragon hrísgrjónanúðlur
Niðurskorið grænmeti að eigin vali
Sesamfræ
1 stk límóna - safinn
Leiðbeiningar
Sesamdressing
1
Blandið öllu hráefninu saman í skál.
Rækjuvorrúllur
2
Setjið pillaðar, soðnar risarækjurnar í skál og kreistið límónusafa yfir.
3
Setjið heitt vatn í eldfast mót.
4
Leggið eina vefju í vatnið í senn í 5 sekúndur.
5
Leggið vefjuna á rakt viskustykki.
6
Raðið rækjunum á vefjuna.
7
Raðið grænmetinu, núðlunum og sesamfræjunum ofan á og rúllið upp.