fbpx

Rækjusalat með basil og tómat

Ítalskt salat með 3 ostum á brauðið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Filippo Berio basilolía
 6 msk Heinz majónes
 150 g fetaostur, án olíunnar
 4 msk basil, ferskt, saxað
 200 g kirsuberjatómatar
 15 stk svartar ólífur
 200 g rækjur
 1 poki litlar mozzarella kúlur
 Pipar og salt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi, rjómaosti og basilolíu.

2

Bætið öllum hinum hráefnunum við blönduna og hrærið vel saman.

3

Berið fram með súrdeigsbrauði eða TUC kexi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Filippo Berio basilolía
 6 msk Heinz majónes
 150 g fetaostur, án olíunnar
 4 msk basil, ferskt, saxað
 200 g kirsuberjatómatar
 15 stk svartar ólífur
 200 g rækjur
 1 poki litlar mozzarella kúlur
 Pipar og salt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi, rjómaosti og basilolíu.

2

Bætið öllum hinum hráefnunum við blönduna og hrærið vel saman.

3

Berið fram með súrdeigsbrauði eða TUC kexi.

Rækjusalat með basil og tómat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…