Rækjukokteill með tvisti.
Blandið saman rækjum, grískri jógúrt, hnúðkáli, skarlottulauk og hvítlauk og rífið piparrót fínt saman við.
Kryddið með salti og sítrónusafa og blandið sítrónumelissu út í.
Berið fram í fallegu glasi á fæti og skreytið með sítrónumelissu og sítrónuolíu.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki