Rækjukokteill með tvisti.

Uppskrift
Hráefni
330 g íslenskar rækjur
4 msk grísk jógúrt
3 cm af piparrót
1/3 hnúðkál - skorið í teninga
1 skarlottulaukur - fínt skorinn
2 hvítlauksrif - fínt skorin
1 sítróna - safi og börkur
3 stilkar sítrónumelissa - skorin í strimla
2 msk sítrónuolía
Salt
Leiðbeiningar
1
Blandið saman rækjum, grískri jógúrt, hnúðkáli, skarlottulauk og hvítlauk og rífið piparrót fínt saman við.
2
Kryddið með salti og sítrónusafa og blandið sítrónumelissu út í.
3
Berið fram í fallegu glasi á fæti og skreytið með sítrónumelissu og sítrónuolíu.
MatreiðslaFiskréttir, Forréttir, Sjávarréttir, SmáréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
330 g íslenskar rækjur
4 msk grísk jógúrt
3 cm af piparrót
1/3 hnúðkál - skorið í teninga
1 skarlottulaukur - fínt skorinn
2 hvítlauksrif - fínt skorin
1 sítróna - safi og börkur
3 stilkar sítrónumelissa - skorin í strimla
2 msk sítrónuolía
Salt
Leiðbeiningar
1
Blandið saman rækjum, grískri jógúrt, hnúðkáli, skarlottulauk og hvítlauk og rífið piparrót fínt saman við.
2
Kryddið með salti og sítrónusafa og blandið sítrónumelissu út í.
3
Berið fram í fallegu glasi á fæti og skreytið með sítrónumelissu og sítrónuolíu.