fbpx

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 330 g tígrisrækjur
 1 glas hvítvín
 2 hvítlauksrif
 ½ chili
 Salt og pipar
 1 box Lambhagasalat
 1 box kirsuberjatómatar
 1 stk avókadó
 1 bolli söxuð paprika gul, rauð og græn
 1 búnt söxuð steinselja
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ límóna - safinn
Chili mæjónes
 1 bolli mæjónes
 ½ bolli sýrður rjómi
 2 tsk Blue Dragon chilimauk
 ½ límóna - safinn
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið grænmeti í litla bita.

2

Sjóðið rækjurnar upp úr hvítvíni, chili og hvítlauk í 2 mínútur.

3

Blandið grænmetinu í skál ásamt ólífuolíunni og límónusafanum.

4

Búið til chilimæjónes með því að blanda saman mæjónesi, sýrðum rjóma, chilimauki og límónusafa og kryddið með salt og pipar.

5

Setjið salatið, rækjurnar og chilimæjónesið í fallegar skálar eða glös og berið fram kalt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 330 g tígrisrækjur
 1 glas hvítvín
 2 hvítlauksrif
 ½ chili
 Salt og pipar
 1 box Lambhagasalat
 1 box kirsuberjatómatar
 1 stk avókadó
 1 bolli söxuð paprika gul, rauð og græn
 1 búnt söxuð steinselja
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ límóna - safinn
Chili mæjónes
 1 bolli mæjónes
 ½ bolli sýrður rjómi
 2 tsk Blue Dragon chilimauk
 ½ límóna - safinn
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið grænmeti í litla bita.

2

Sjóðið rækjurnar upp úr hvítvíni, chili og hvítlauk í 2 mínútur.

3

Blandið grænmetinu í skál ásamt ólífuolíunni og límónusafanum.

4

Búið til chilimæjónes með því að blanda saman mæjónesi, sýrðum rjóma, chilimauki og límónusafa og kryddið með salt og pipar.

5

Setjið salatið, rækjurnar og chilimæjónesið í fallegar skálar eða glös og berið fram kalt.

Rækjukokteill

Aðrar spennandi uppskriftir