fbpx

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Itsu Classic Prawn Gyoza, rækjufyllt smáhorn
 3 stk Filippo Berio ólífuolía
 3 hreiður Blue Dragon eggjanúðlur, soðnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka
 1 krukka Blue Dragon Satay sósa
 salt og pipar
 hnetur, saxaðar
 límóna
 kóríander, saxað
 chili, saxað
 vorlaukur

Leiðbeiningar

1

Steikið hornin upp úr ólífuolíu á pönnu.

2

Setjið þau í skál og leggið til hliðar.

3

Steikið soðnu núðlurnar og hellið satay sósunni saman við.

4

Kryddið með salti og pipar.

5

Setjið núðlurnar á fat og raðið hornunum á það.

6

Stráið yfir kóríander, hnetum, chili og vorlauk.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Itsu Classic Prawn Gyoza, rækjufyllt smáhorn
 3 stk Filippo Berio ólífuolía
 3 hreiður Blue Dragon eggjanúðlur, soðnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka
 1 krukka Blue Dragon Satay sósa
 salt og pipar
 hnetur, saxaðar
 límóna
 kóríander, saxað
 chili, saxað
 vorlaukur

Leiðbeiningar

1

Steikið hornin upp úr ólífuolíu á pönnu.

2

Setjið þau í skál og leggið til hliðar.

3

Steikið soðnu núðlurnar og hellið satay sósunni saman við.

4

Kryddið með salti og pipar.

5

Setjið núðlurnar á fat og raðið hornunum á það.

6

Stráið yfir kóríander, hnetum, chili og vorlauk.

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…