Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Itsu Classic Prawn Gyoza, rækjufyllt smáhorn
 3 stk Filippo Berio ólífuolía
 3 hreiður Blue Dragon eggjanúðlur, soðnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka
 1 krukka Blue Dragon Satay sósa
 salt og pipar
 hnetur, saxaðar
 límóna
 kóríander, saxað
 chili, saxað
 vorlaukur

Leiðbeiningar

1

Steikið hornin upp úr ólífuolíu á pönnu.

2

Setjið þau í skál og leggið til hliðar.

3

Steikið soðnu núðlurnar og hellið satay sósunni saman við.

4

Kryddið með salti og pipar.

5

Setjið núðlurnar á fat og raðið hornunum á það.

6

Stráið yfir kóríander, hnetum, chili og vorlauk.

SharePostSave

Hráefni

 1 poki Itsu Classic Prawn Gyoza, rækjufyllt smáhorn
 3 stk Filippo Berio ólífuolía
 3 hreiður Blue Dragon eggjanúðlur, soðnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka
 1 krukka Blue Dragon Satay sósa
 salt og pipar
 hnetur, saxaðar
 límóna
 kóríander, saxað
 chili, saxað
 vorlaukur
Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…