fbpx

Quinoa Chia vefjur með reyktum silung, avocado rjómaostablöndu og spínati

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Vefjur með Quinoa og Chia frá Mission Wraps
 1 stórt flak reyktan silung
 1 poki spínat
 1/2 geiralaus hvítlaukur
 1 dós Philadelfia ostur með graslauk
 1/3 agúrka
 1 avocado þroskað
 1/2 tsk borðsalt
 Sweet chili sósa (best frá Blue Dragon en má líka sleppa henni)

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að merja hvítlauk og stappa avocado

2

Hrærið svo Philadelfia ostinn upp í skál og bætið út í hann hvítlauknum og avocado

3

Raspið svo hýðið af gúrkunni en ekki gúrkuna sjálfa, bara hýðið út í skálina

4

Bætið svo saltinu út á og hrærið vel saman

5

Takið nú vefju og smyrjið með rjómaostablöndunni

6

Raðið svo spínati ofan á og þunnt skornum silung ofan á spínatið

7

Ef þið kjósið að nota sweet chili sósu setjið hana þá yfir silunginn

8

Rúllið svo þétt upp í rúllu eins og þegar gert er sushi

9

Skerið að lokum í bita á stærð við Sushi bita

10

Raðið spínati á fallegan bakka og setjið bitana ofan á

11

Berið fram eitt og sér eða með Sweet chili sósu til hliðar


uppskriftin kemur frá PAZ.IS

DeilaTístaVista

Hráefni

 Vefjur með Quinoa og Chia frá Mission Wraps
 1 stórt flak reyktan silung
 1 poki spínat
 1/2 geiralaus hvítlaukur
 1 dós Philadelfia ostur með graslauk
 1/3 agúrka
 1 avocado þroskað
 1/2 tsk borðsalt
 Sweet chili sósa (best frá Blue Dragon en má líka sleppa henni)

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að merja hvítlauk og stappa avocado

2

Hrærið svo Philadelfia ostinn upp í skál og bætið út í hann hvítlauknum og avocado

3

Raspið svo hýðið af gúrkunni en ekki gúrkuna sjálfa, bara hýðið út í skálina

4

Bætið svo saltinu út á og hrærið vel saman

5

Takið nú vefju og smyrjið með rjómaostablöndunni

6

Raðið svo spínati ofan á og þunnt skornum silung ofan á spínatið

7

Ef þið kjósið að nota sweet chili sósu setjið hana þá yfir silunginn

8

Rúllið svo þétt upp í rúllu eins og þegar gert er sushi

9

Skerið að lokum í bita á stærð við Sushi bita

10

Raðið spínati á fallegan bakka og setjið bitana ofan á

11

Berið fram eitt og sér eða með Sweet chili sósu til hliðar

Quinoa Chia vefjur með reyktum silung, avocado rjómaostablöndu og spínati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…