Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að merja hvítlauk og stappa avocado
Hrærið svo Philadelfia ostinn upp í skál og bætið út í hann hvítlauknum og avocado
Raspið svo hýðið af gúrkunni en ekki gúrkuna sjálfa, bara hýðið út í skálina
Bætið svo saltinu út á og hrærið vel saman
Takið nú vefju og smyrjið með rjómaostablöndunni
Raðið svo spínati ofan á og þunnt skornum silung ofan á spínatið
Ef þið kjósið að nota sweet chili sósu setjið hana þá yfir silunginn
Rúllið svo þétt upp í rúllu eins og þegar gert er sushi
Skerið að lokum í bita á stærð við Sushi bita
Raðið spínati á fallegan bakka og setjið bitana ofan á
Berið fram eitt og sér eða með Sweet chili sósu til hliðar
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að merja hvítlauk og stappa avocado
Hrærið svo Philadelfia ostinn upp í skál og bætið út í hann hvítlauknum og avocado
Raspið svo hýðið af gúrkunni en ekki gúrkuna sjálfa, bara hýðið út í skálina
Bætið svo saltinu út á og hrærið vel saman
Takið nú vefju og smyrjið með rjómaostablöndunni
Raðið svo spínati ofan á og þunnt skornum silung ofan á spínatið
Ef þið kjósið að nota sweet chili sósu setjið hana þá yfir silunginn
Rúllið svo þétt upp í rúllu eins og þegar gert er sushi
Skerið að lokum í bita á stærð við Sushi bita
Raðið spínati á fallegan bakka og setjið bitana ofan á
Berið fram eitt og sér eða með Sweet chili sósu til hliðar