fbpx

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Kielbasa pylsur eða 1 pakki af venjulegum pylsum (Kielbasa eru 4 stk í pakka en hefðbundnar 5 stk)
 1 pakki pylsubrauð
 Heinz mild sinnep
 Súrkal (fæst í kæli í flestum verslunum í poka oft)
Lauksósan
 2 msk ólífuolía
 2 laukar skornir í ræmur
 1/2 tsk kanill
 1/2 tsk Chili powder
 10 dropar Tabasco sósa
 pínu salt
 85 gr Heinz tómatssósa
 1/2 bolli vatn

Leiðbeiningar

1

Gott er að grilla pylsurnar en má líka sjóða þær

2

Hitið brauðið örlitla stund í örbylgjuofni

3

Setjið svo á pylsuna súrkál neðst

4

svo pylsu ofan á

5

Svo laukssósu þar ofan á og toppið með Heinz mild sinnep

Lauksósan
6

Hitið olíu á pönnu og skerið laukinn í langar ræmur

7

Setjið svo laukinn á pönnuna og leyfið honum að mýkjast ögn

8

Kryddið svo með kanil, chili powder og tabasco og saltið ögn líka

9

Hrærið vel saman og hellið svo tómatssósu og vatni yfir og leyfið að sjóða í eins og 15 mínútur

10

Þessa sósu má gera daginn áður eða eitthvað fyrr og geyma í kæli en gott er að hita hana aðeins upp áður en hún er sett á pylsuna


Uppskrift frá Maríu hjá Paz.is

MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Kielbasa pylsur eða 1 pakki af venjulegum pylsum (Kielbasa eru 4 stk í pakka en hefðbundnar 5 stk)
 1 pakki pylsubrauð
 Heinz mild sinnep
 Súrkal (fæst í kæli í flestum verslunum í poka oft)
Lauksósan
 2 msk ólífuolía
 2 laukar skornir í ræmur
 1/2 tsk kanill
 1/2 tsk Chili powder
 10 dropar Tabasco sósa
 pínu salt
 85 gr Heinz tómatssósa
 1/2 bolli vatn

Leiðbeiningar

1

Gott er að grilla pylsurnar en má líka sjóða þær

2

Hitið brauðið örlitla stund í örbylgjuofni

3

Setjið svo á pylsuna súrkál neðst

4

svo pylsu ofan á

5

Svo laukssósu þar ofan á og toppið með Heinz mild sinnep

Lauksósan
6

Hitið olíu á pönnu og skerið laukinn í langar ræmur

7

Setjið svo laukinn á pönnuna og leyfið honum að mýkjast ögn

8

Kryddið svo með kanil, chili powder og tabasco og saltið ögn líka

9

Hrærið vel saman og hellið svo tómatssósu og vatni yfir og leyfið að sjóða í eins og 15 mínútur

10

Þessa sósu má gera daginn áður eða eitthvað fyrr og geyma í kæli en gott er að hita hana aðeins upp áður en hún er sett á pylsuna

Pylsa að hætti New York búa

Aðrar spennandi uppskriftir