fbpx

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 600 g kjúklingabringur, frá Rose Poultry
 4 dl vatn
 1 msk kjúklingakraftur, t.d. frá OSCAR
 3 tsk reykt paprika
 1 tsk cumin (ath ekki kúmen)
 1/2 tsk kóríanderkrydd
 1/2 tsk cayennepipar
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hellið vatni í pott og hitið. Látið kjúklingakraftinn út í. Teningurinn er uppleystur og bætið þá hinum kryddunum saman við.

2

Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum og setjið út í pottinn. Látið lok á pottinn og leyfið að malla í 25 mínútur.

3

Takið kjúklinginn úr pottinum og rífið hann niður með tveimur göfflum.

4

Berið fram í hamborgarabrauði, vefju, með salati eða því sem hugurinn girnist.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 600 g kjúklingabringur, frá Rose Poultry
 4 dl vatn
 1 msk kjúklingakraftur, t.d. frá OSCAR
 3 tsk reykt paprika
 1 tsk cumin (ath ekki kúmen)
 1/2 tsk kóríanderkrydd
 1/2 tsk cayennepipar
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hellið vatni í pott og hitið. Látið kjúklingakraftinn út í. Teningurinn er uppleystur og bætið þá hinum kryddunum saman við.

2

Skerið kjúklingabringurnar í tvennt langsum og setjið út í pottinn. Látið lok á pottinn og leyfið að malla í 25 mínútur.

3

Takið kjúklinginn úr pottinum og rífið hann niður með tveimur göfflum.

4

Berið fram í hamborgarabrauði, vefju, með salati eða því sem hugurinn girnist.

Pulled chicken

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…