Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.
Blandið saman vatni, kryddum og BBQ sósu.
Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið blöndunni yfir.
Veltið kjúklingnum vel upp úr blöndunni.
Eldið í ofni í 2-3 klst við 140°C með álpappír yfir.
Rífið kjúklinginn niður með tveimur göfflum og berið fram í vefjum með grænmeti (t.d. niðurskornum paprikum og lauk), salati og vel af Heinz majónesi.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki