fbpx

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 3 dl Heinz BBQ grillsósa
 1 tsk reykt paprikuduft
 1 tsk cumin krydd
 1 tsk kóríander, mulið
 1/2 dl vatn
 2 tsk OSCAR kjúklingakraftur
 Salt og pipar
 1 pakki Misson tortillakökur með grillrönd
 Salat
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Blandið saman vatni, kryddum og BBQ sósu.

2

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið blöndunni yfir.

3

Veltið kjúklingnum vel upp úr blöndunni.

4

Eldið í ofni í 2-3 klst við 140°C með álpappír yfir.

5

Rífið kjúklinginn niður með tveimur göfflum og berið fram í vefjum með grænmeti (t.d. niðurskornum paprikum og lauk), salati og vel af Heinz majónesi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 3 dl Heinz BBQ grillsósa
 1 tsk reykt paprikuduft
 1 tsk cumin krydd
 1 tsk kóríander, mulið
 1/2 dl vatn
 2 tsk OSCAR kjúklingakraftur
 Salt og pipar
 1 pakki Misson tortillakökur með grillrönd
 Salat
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Blandið saman vatni, kryddum og BBQ sósu.

2

Setjið kjúklinginn í eldfast mót og hellið blöndunni yfir.

3

Veltið kjúklingnum vel upp úr blöndunni.

4

Eldið í ofni í 2-3 klst við 140°C með álpappír yfir.

5

Rífið kjúklinginn niður með tveimur göfflum og berið fram í vefjum með grænmeti (t.d. niðurskornum paprikum og lauk), salati og vel af Heinz majónesi.

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…