Einfalt og ótrúlega bragðgott Tiramisu.

Uppskrift
Hráefni
2 stk egg
140 gr sykur
250 ml rjómi
250 gr Mascarpone ostur
4 stk Prins Polo 140 gr
200 ml kaffi kalt frá Te & Kaffi
2 msk Cadbury kakó
Leiðbeiningar
1
Létt þeytið saman eggjum og sykri.
2
Blandið saman Mascarpone ostinum og rjóma í skál og bætið síðan saman við eggja og sykur hrærunni og hrærið vel saman.
3
Skerið niður Prince Polo í litla bita og setjið í botn á glasi eða skál, hellið köldu kaffi yfir og að lokum osta blöndunni.
4
Stráið kakói yfir og kælið vel.
MatreiðslaEftirréttirMatargerðÍtalskt
Hráefni
2 stk egg
140 gr sykur
250 ml rjómi
250 gr Mascarpone ostur
4 stk Prins Polo 140 gr
200 ml kaffi kalt frá Te & Kaffi
2 msk Cadbury kakó
Leiðbeiningar
1
Létt þeytið saman eggjum og sykri.
2
Blandið saman Mascarpone ostinum og rjóma í skál og bætið síðan saman við eggja og sykur hrærunni og hrærið vel saman.
3
Skerið niður Prince Polo í litla bita og setjið í botn á glasi eða skál, hellið köldu kaffi yfir og að lokum osta blöndunni.
4
Stráið kakói yfir og kælið vel.