Hátíðlegur Prince Polo ís með kanil.
Uppskrift
Hráefni
7 stk Prince Polo Classic 35g
3 eggjarauður
½ dl sykur
1 tsk kanilduft
200 g Milka mjólkursúkkulaði
½ l léttþeyttur rjómi
Leiðbeiningar
1
Raðið Prince Polo í form
2
hrærið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós
3
bætið kanildufti út í eggjablönduna
4
bræðið Milka súkkulaðið og bætið út í
5
léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við
6
hellið blöndunni yfir Prince Polo súkkulaðið
7
frystið í 4 klst eða lengur
MatreiðslaEftirréttir, ÍsMatargerðÍslenskt
Hráefni
7 stk Prince Polo Classic 35g
3 eggjarauður
½ dl sykur
1 tsk kanilduft
200 g Milka mjólkursúkkulaði
½ l léttþeyttur rjómi
Leiðbeiningar
1
Raðið Prince Polo í form
2
hrærið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós
3
bætið kanildufti út í eggjablönduna
4
bræðið Milka súkkulaðið og bætið út í
5
léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við
6
hellið blöndunni yfir Prince Polo súkkulaðið
7
frystið í 4 klst eða lengur