Popp með Tyrkisk Peber og hvítu Toblerone

    

september 1, 2020

Ómótstæðilegt popp með Tyrkisk Peber og hvítu Toblerone

  • Undirbúningur: 5 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 5 mín

    5 mín

    10 mín

Hráefni

Popp

100 g Hvítt Toblerone

50 g Tyrkisk Peber

Leiðbeiningar

1Poppið poppið samkvæmt leiðbeiningum. Á meðan poppið er inn i örbylgjuofni, skerið hvíta tobleronið í bita og myljið Tyrkisk Peber gróft niður.

2Á meðan poppið er ennþá heitt setjiði hvíta Tobleronið og Tyrkisk Peber yfir.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

OREO Crumbs rjómaís með hvítu Toblerone

Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.