Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu.
Hitið pönnu vel með ólífuolíu
Skerið hlýrann í bita og þerrið
Steikið fiskinn upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar
Bætið pressuðum hvítlauk á pönnuna og kreistið sítrónusafa yfir
Setjið rjómaostinnn á pönnuna ásamt humarkrafti, rjóma og kirsuberjatómötum og látið malla í 2 mínútur
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
4