Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið smjörið í potti og steikið laukinn og hvítlaukinn. Bætið hveitinu saman við og hrærið.
Hellið mjólkinni út í, í skömmtum og hrærið á milli.
Bætið rjómaostinum saman við ásamt sinnepi og grænmetiskrafti. Bætið fiski og gulrótum út í og hrærið vel saman. Setjið í lítil eldföst form.
Stráið osti yfir og svo parmesanosti og eldið í ofni við 180°C þar til osturinn er gylltur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið smjörið í potti og steikið laukinn og hvítlaukinn. Bætið hveitinu saman við og hrærið.
Hellið mjólkinni út í, í skömmtum og hrærið á milli.
Bætið rjómaostinum saman við ásamt sinnepi og grænmetiskrafti. Bætið fiski og gulrótum út í og hrærið vel saman. Setjið í lítil eldföst form.
Stráið osti yfir og svo parmesanosti og eldið í ofni við 180°C þar til osturinn er gylltur.