Pizza með tígrisrækjum og mozzarellaosti.
Hitið ofninn í 250 gráður.
Fletjið pizzudeigið og smyrjið það varlega með hvítlauksolíunni.
Dreifið mozzarellaostinum yfir.
Raðið rækjunum á deigið ásamt chili.
Bakið í ca 12 mínútur, eða þar til kantarnir eru orðnir gullinbrúnir og stökkir.
Stráið kryddjurtunum því næst yfir og kreistið safann úr límónunni.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki