fbpx

Pizza með tígrisrækjum, chili, myntu, kóríander og límónu

Fersk og bragðmikil pizza með rækjum og ferskum kryddjurtum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g tígrisrækjur
 ferskt pizzudeig
 50 g rifinn mozzarellaostur
 1 chili - gróft skorið
 3 msk hvítlauksolía frá Filippo Berio
 2 stilkar mynta - gróft söxuð
 2 stilkar kóríander - gróft saxað
 1/2 límóna

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 250°C.

2

Fletjið út pizzudeigið og smyrjið það varlega með hvítlauksolíunni.

3

Dreifið mozzarellaostinum yfir.

4

Raðið rækjunum á deigið ásamt chili.

5

Bakið í ca 12 mínútur, eða þar til kantarnir eru orðnir gullinbrúnir og stökkir.

6

Stráið kryddjurtunum því næst yfir og kreistið safann úr límónunni.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g tígrisrækjur
 ferskt pizzudeig
 50 g rifinn mozzarellaostur
 1 chili - gróft skorið
 3 msk hvítlauksolía frá Filippo Berio
 2 stilkar mynta - gróft söxuð
 2 stilkar kóríander - gróft saxað
 1/2 límóna

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 250°C.

2

Fletjið út pizzudeigið og smyrjið það varlega með hvítlauksolíunni.

3

Dreifið mozzarellaostinum yfir.

4

Raðið rækjunum á deigið ásamt chili.

5

Bakið í ca 12 mínútur, eða þar til kantarnir eru orðnir gullinbrúnir og stökkir.

6

Stráið kryddjurtunum því næst yfir og kreistið safann úr límónunni.

Pizza með tígrisrækjum, chili, myntu, kóríander og límónu

Aðrar spennandi uppskriftir