Þessi piparköku ostakaka er hinn fullkomni jólaeftirréttur – einföld, fljótleg og svo hátíðleg. Hún er með piparkökubotni, silkimjúkri rjómaostafyllingu, Werther’s karamellusósu og bláberjum. Hvort sem þú ætlar að gleðja fjölskyldu á aðventunni eða bjóða upp á eitthvað sérstakt á jólum, þá er þessi ostakakan sem þið verðið að prófa.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið piparkökurnar fínt (t.d. í matvinnsluvél) og blandið þeim saman við brætt smjör. Þrýstið blöndunni í botninn á 20 cm smelluformi sem er þakt bökunarpappír og kælið frysti í 20-30 mínútur.
Þeytið rjómann þar til hann myndar mjúka toppa. Í annarri skál, þeytið saman rjómaost og flórsykur þar til blandan verður slétt og létt. Blandið þeytta rjómanum varlega saman við rjómaostablönduna.
Hellið fyllingunni yfir kaldan botninn og sléttið yfirborðið með sleikju. Setjið kökuna í frysti í að minnsta kosti 1 klukkustund, eða þar til fyllingin hefur stífnað.
Bræðið karamellur saman við rjómann og kælið í 5 mínútur. Skreytið kökuna með, muldum piparkökum, bláberjum og karamellusósunni og njótið.
Uppskrift eftir Hildi Rut
Hráefni
Leiðbeiningar
Myljið piparkökurnar fínt (t.d. í matvinnsluvél) og blandið þeim saman við brætt smjör. Þrýstið blöndunni í botninn á 20 cm smelluformi sem er þakt bökunarpappír og kælið frysti í 20-30 mínútur.
Þeytið rjómann þar til hann myndar mjúka toppa. Í annarri skál, þeytið saman rjómaost og flórsykur þar til blandan verður slétt og létt. Blandið þeytta rjómanum varlega saman við rjómaostablönduna.
Hellið fyllingunni yfir kaldan botninn og sléttið yfirborðið með sleikju. Setjið kökuna í frysti í að minnsta kosti 1 klukkustund, eða þar til fyllingin hefur stífnað.
Bræðið karamellur saman við rjómann og kælið í 5 mínútur. Skreytið kökuna með, muldum piparkökum, bláberjum og karamellusósunni og njótið.