Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.
Smyrjið vel af rjómaosta-sinnepssósu á hverja vefju.
Raðið álegginu á vefjurnar og rúllið þétt upp.
Skerið aðeins af endunum beggja megin og skiptið hverri vefju síðan í fjóra bita.
Festið hvern og einn bita saman með tannstöngli eða öðru slíku.
Fullkomið í lautarferðina, nestisboxið eða hvað sem er.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
4