fbpx

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5 stk Mission Wraps vefjur með Quinoa og Chia
 10 skinkusneiðar
 Ostsneiðar eftir smekk
 4 tómatar skornir í sneiðar
 Íssalat
Rjómaosta-sinnepssósa
 200 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 2 msk mjólk
 ½ tsk salt
 ½ tsk pipar
 1 msk Sweet Yellow mustard frá Heinz

Leiðbeiningar

1

Smyrjið vel af rjómaosta-sinnepssósu á hverja vefju.

2

Raðið álegginu á vefjurnar og rúllið þétt upp.

3

Skerið aðeins af endunum beggja megin og skiptið hverri vefju síðan í fjóra bita.

4

Festið hvern og einn bita saman með tannstöngli eða öðru slíku.

5

Fullkomið í lautarferðina, nestisboxið eða hvað sem er.


Uppskrift frá Gotterí.

DeilaTístaVista

Hráefni

 5 stk Mission Wraps vefjur með Quinoa og Chia
 10 skinkusneiðar
 Ostsneiðar eftir smekk
 4 tómatar skornir í sneiðar
 Íssalat
Rjómaosta-sinnepssósa
 200 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 2 msk mjólk
 ½ tsk salt
 ½ tsk pipar
 1 msk Sweet Yellow mustard frá Heinz

Leiðbeiningar

1

Smyrjið vel af rjómaosta-sinnepssósu á hverja vefju.

2

Raðið álegginu á vefjurnar og rúllið þétt upp.

3

Skerið aðeins af endunum beggja megin og skiptið hverri vefju síðan í fjóra bita.

4

Festið hvern og einn bita saman með tannstöngli eða öðru slíku.

5

Fullkomið í lautarferðina, nestisboxið eða hvað sem er.

Pikknikk vefja

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
KjúklingabaunasalatKjúklingabaunasalat hefur oft verið okkar “go to” inní nestissamlokuna. Það er bragðmikið, saðsamt og nokkuð næringarþétt sem hentar fyrir bæði…