fbpx

Pikknikk vefja

Pikknikk vefjan er góð í nestisboxið, fjallgönguna eða sem hádegisverður.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5 stk Mission Wraps vefjur með Quinoa og Chia
 10 skinkusneiðar
 Ostsneiðar eftir smekk
 4 tómatar skornir í sneiðar
 Íssalat
Rjómaosta-sinnepssósa
 200 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 2 msk mjólk
 ½ tsk salt
 ½ tsk pipar
 1 msk Sweet Yellow mustard frá Heinz

Leiðbeiningar

1

Smyrjið vel af rjómaosta-sinnepssósu á hverja vefju.

2

Raðið álegginu á vefjurnar og rúllið þétt upp.

3

Skerið aðeins af endunum beggja megin og skiptið hverri vefju síðan í fjóra bita.

4

Festið hvern og einn bita saman með tannstöngli eða öðru slíku.

5

Fullkomið í lautarferðina, nestisboxið eða hvað sem er.


Uppskrift frá Gotterí.

DeilaTístaVista

Hráefni

 5 stk Mission Wraps vefjur með Quinoa og Chia
 10 skinkusneiðar
 Ostsneiðar eftir smekk
 4 tómatar skornir í sneiðar
 Íssalat
Rjómaosta-sinnepssósa
 200 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 2 msk mjólk
 ½ tsk salt
 ½ tsk pipar
 1 msk Sweet Yellow mustard frá Heinz

Leiðbeiningar

1

Smyrjið vel af rjómaosta-sinnepssósu á hverja vefju.

2

Raðið álegginu á vefjurnar og rúllið þétt upp.

3

Skerið aðeins af endunum beggja megin og skiptið hverri vefju síðan í fjóra bita.

4

Festið hvern og einn bita saman með tannstöngli eða öðru slíku.

5

Fullkomið í lautarferðina, nestisboxið eða hvað sem er.

Pikknikk vefja

Aðrar spennandi uppskriftir