Pikklaður rauðlaukur og fennel

Nauðsynlegt með villibráðinni.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk. rauðlaukur skorinn fínt
 ½ fennel hreinsað og skorið fínt
 1 dl. púðursykur
 1 dl. kirsuberja edik
 1 dl. vatn
 1 stk. kanillstöng

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í pott og soðið

2

Tekið af hita og lok yfir

MatreiðslaTegundInniheldur, ,
SharePostSave

Hráefni

 1 stk. rauðlaukur skorinn fínt
 ½ fennel hreinsað og skorið fínt
 1 dl. púðursykur
 1 dl. kirsuberja edik
 1 dl. vatn
 1 stk. kanillstöng

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í pott og soðið

2

Tekið af hita og lok yfir

Notes

Pikklaður rauðlaukur og fennel

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…