Pikklaður rauðlaukur og fennel

Nauðsynlegt með villibráðinni.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk. rauðlaukur skorinn fínt
 ½ fennel hreinsað og skorið fínt
 1 dl. púðursykur
 1 dl. kirsuberja edik
 1 dl. vatn
 1 stk. kanillstöng

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í pott og soðið

2

Tekið af hita og lok yfir

MatreiðslaTegundInniheldur, ,
SharePostSave

Hráefni

 1 stk. rauðlaukur skorinn fínt
 ½ fennel hreinsað og skorið fínt
 1 dl. púðursykur
 1 dl. kirsuberja edik
 1 dl. vatn
 1 stk. kanillstöng
Pikklaður rauðlaukur og fennel

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.