Ljúffengar tortillarúllur sem eru frábærar fyrir lautarferðina eða sem nesti á ferðalögum sumarsins.
Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.
Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.
Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.
Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki