Picnic tortillarúllur

Ljúffengar tortillarúllur sem eru frábærar fyrir lautarferðina eða sem nesti á ferðalögum sumarsins.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 original tortilla frá Mission
 1-2 msk Philadelphia rjómaostur
 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio
 2-3 msk rifinn cheddar ostur
 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka
 3 sneiðar salami
 Salatblöð
 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir

Leiðbeiningar

1

Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.

2

Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.

3

Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.

4

Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.


Uppskrift frá Hildi Rut.

SharePostSave

Hráefni

 1 original tortilla frá Mission
 1-2 msk Philadelphia rjómaostur
 2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio
 2-3 msk rifinn cheddar ostur
 4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka
 3 sneiðar salami
 Salatblöð
 3 kirsuberjatómatar, smátt skornir

Leiðbeiningar

1

Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.

2

Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.

3

Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.

4

Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.

Notes

Picnic tortillarúllur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…