Ljúffengar tortillarúllur sem eru frábærar fyrir lautarferðina eða sem nesti á ferðalögum sumarsins.

Uppskrift
Hráefni
1 original tortilla frá Mission
1-2 msk Philadelphia rjómaostur
2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio
2-3 msk rifinn cheddar ostur
4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka
3 sneiðar salami
Salatblöð
3 kirsuberjatómatar, smátt skornir
Leiðbeiningar
1
Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.
2
Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.
3
Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.
4
Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.
Uppskrift frá Hildi Rut.
Hráefni
1 original tortilla frá Mission
1-2 msk Philadelphia rjómaostur
2 tsk pestó með tómötum og ricotta osti frá Filippo Berio
2-3 msk rifinn cheddar ostur
4 sneiðar þunnskorin kalkunaskinka
3 sneiðar salami
Salatblöð
3 kirsuberjatómatar, smátt skornir
Leiðbeiningar
1
Smyrjið tortilluna með rjómaosti. Dreifið pestóinu þvert í miðjuna á tortillunni.
2
Stráið cheddar ostinum yfir allt saman.
3
Dreifið kalkúnaskinkunni, salami, salatblöðum og tómötunum þvert í miðjuna.
4
Rúllið tortillunni upp og skerið í litla bita.