Þetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.
Sjóðið spaghetti í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakka
Rífið hvítlauksrifin niður og steikið við vægan hita upp úr ólífuolíu.
Bætið spaghetti á pönnuna og blandið saman með pestó, pastavatni og smá jómfrúarolíu, kryddið eftir smekk.
Skammtið á diska og rífið vel af parmesanosti yfir og toppið einnig með basilíku og ferskum spírum sé þess óskað.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki