Print Options:
Pesto Pasta

Magn1 skammtur

Hrikalega fljótlegt og bragðgott pestó pasta.

 Pasta, t.d. skrúfupasta
 Filippo Berio grænt pestó
 Parmareggio 24 mánaða Parmesan ost
 1 pakki af sveppum
 Svartar ólífur
 2 hvílauksgeira
 Fetaostur
1

Sjóðið pastað samkvæmt pakkningunni.

2

Byrjið á að skera sveppina og steikið þá á pönnu með smjöri og hvítlauknum.

3

Takið síðan pönnuna af hellunni og bætið við ólífunum og fetaostinum og blandið öllu saman.

4

Þegar pastað er tilbúið þá hellið þið vatninu úr og setjið pastað í skál.

5

Setjið sirka hálfa krukku af pestó í skálina með pastanu og hrærið saman þangað til pestó-ið er búið að blandast vel saman við pastað.

6

Að lokum helliði því sem var á pönnunni yfir og blandið saman.

7

Rífið síðan parmesan ost yfir og þá er þetta tilbúið.

Nutrition Facts

Serving Size 4-5