fbpx

Pesto Pasta

Hrikalega fljótlegt og bragðgott pestó pasta.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Pasta, t.d. skrúfupasta
 Filippo Berio grænt pestó
 Parmareggio 24 mánaða Parmesan ost
 1 pakki af sveppum
 Svartar ólífur
 2 hvílauksgeira
 Fetaostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt pakkningunni.

2

Byrjið á að skera sveppina og steikið þá á pönnu með smjöri og hvítlauknum.

3

Takið síðan pönnuna af hellunni og bætið við ólífunum og fetaostinum og blandið öllu saman.

4

Þegar pastað er tilbúið þá hellið þið vatninu úr og setjið pastað í skál.

5

Setjið sirka hálfa krukku af pestó í skálina með pastanu og hrærið saman þangað til pestó-ið er búið að blandast vel saman við pastað.

6

Að lokum helliði því sem var á pönnunni yfir og blandið saman.

7

Rífið síðan parmesan ost yfir og þá er þetta tilbúið.


Uppskrift frá Mörtu á Femme.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 Pasta, t.d. skrúfupasta
 Filippo Berio grænt pestó
 Parmareggio 24 mánaða Parmesan ost
 1 pakki af sveppum
 Svartar ólífur
 2 hvílauksgeira
 Fetaostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt pakkningunni.

2

Byrjið á að skera sveppina og steikið þá á pönnu með smjöri og hvítlauknum.

3

Takið síðan pönnuna af hellunni og bætið við ólífunum og fetaostinum og blandið öllu saman.

4

Þegar pastað er tilbúið þá hellið þið vatninu úr og setjið pastað í skál.

5

Setjið sirka hálfa krukku af pestó í skálina með pastanu og hrærið saman þangað til pestó-ið er búið að blandast vel saman við pastað.

6

Að lokum helliði því sem var á pönnunni yfir og blandið saman.

7

Rífið síðan parmesan ost yfir og þá er þetta tilbúið.

Pesto Pasta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…