Djúsí maís með pestó og rjómaosti.
Uppskrift
Hráefni
4 stk ferskur eða forsoðinn maís
4 msk Filippo Berio grænt pestó
4 msk smjör, mjúkt
2 msk Philadelphia rjómaostur
Gróft salt
Leiðbeiningar
1
Blandið pestóinu og rjómaostinum saman. Smyrjið maísinn með pestóblöndunni og skerið smjörið í litla bita, 1 msk ofan á hvern maís og pakkið inn í álpappír.
2
Grillið í ca. 20 mínútur. Snúið reglulega á grillinu.
MatreiðslaGrænmetisréttir, Grillréttir, Meðlæti, SmáréttirMatargerðÍslenskt, Ítalskt
Hráefni
4 stk ferskur eða forsoðinn maís
4 msk Filippo Berio grænt pestó
4 msk smjör, mjúkt
2 msk Philadelphia rjómaostur
Gróft salt
Leiðbeiningar
1
Blandið pestóinu og rjómaostinum saman. Smyrjið maísinn með pestóblöndunni og skerið smjörið í litla bita, 1 msk ofan á hvern maís og pakkið inn í álpappír.
2
Grillið í ca. 20 mínútur. Snúið reglulega á grillinu.