fbpx

Pestó maís

Djúsí maís með pestó og rjómaosti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk ferskur eða forsoðinn maís
 4 msk Filippo Berio grænt pestó
 4 msk smjör, mjúkt
 2 msk Philadelphia rjómaostur
 Gróft salt

Leiðbeiningar

1

Blandið pestóinu og rjómaostinum saman. Smyrjið maísinn með pestóblöndunni og skerið smjörið í litla bita, 1 msk ofan á hvern maís og pakkið inn í álpappír.

2

Grillið í ca. 20 mínútur. Snúið reglulega á grillinu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk ferskur eða forsoðinn maís
 4 msk Filippo Berio grænt pestó
 4 msk smjör, mjúkt
 2 msk Philadelphia rjómaostur
 Gróft salt

Leiðbeiningar

1

Blandið pestóinu og rjómaostinum saman. Smyrjið maísinn með pestóblöndunni og skerið smjörið í litla bita, 1 msk ofan á hvern maís og pakkið inn í álpappír.

2

Grillið í ca. 20 mínútur. Snúið reglulega á grillinu.

Pestó maís

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…