Hátíðlegt lambalæri með gómsætri fyllingu.
Hitið olíu á pönnu. Steikið sveppina og bætið lauk og grænkáli saman við og kryddið. Blandið
pestó og rjómaosti út á pönnuna ásamt hvítlauksmaukinu.
Fyllið kjötið með fyllingunni og eldið kjötið við um það bil 160°C í 2 klst. eða þar til kjötið hefur náð 58°C hita að kjarnhita.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki