Pestó lambalæri

Hátíðlegt lambalæri með gómsætri fyllingu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 úrbeinað lambalæri 2,5 kg
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk hvítlaukur
 Rósmarín
 Salt og pipar
Fylling:
 3 msk Filippo Berio rautt pestó
 200 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 200 g sveppir
 1 stk laukur
 1 búnt grænkál
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu. Steikið sveppina og bætið lauk og grænkáli saman við og kryddið. Blandið

2

pestó og rjómaosti út á pönnuna ásamt hvítlauksmaukinu.

3

Fyllið kjötið með fyllingunni og eldið kjötið við um það bil 160°C í 2 klst. eða þar til kjötið hefur náð 58°C hita að kjarnhita.

SharePostSave

Hráefni

 1 úrbeinað lambalæri 2,5 kg
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk hvítlaukur
 Rósmarín
 Salt og pipar
Fylling:
 3 msk Filippo Berio rautt pestó
 200 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 200 g sveppir
 1 stk laukur
 1 búnt grænkál
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
Pestó lambalæri

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…