fbpx

Pestó kjúklingur með hvítkálsspaghetti

Hvítkálsspaghetti með rjómaosta pestó kjúkling.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Kjúklingalæri úrbeinuð frá Rose Poultry (700gr)
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 400 gr Philadelphia rjómaostur
 1/2 haus hvítkál
 1 box konfekt tómatar
 1 poki ferskt spínat
 100 gr Parmareggio parmesanostur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 búnt steinselja
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið hvítkálið í fínar lengjur þannig að það líkist spaghetti, setjið í skál ásamt niðurskorinni steinselju og ólífuolíu og blandið vel saman.

2

Kjúklingalæri skorin í 4 bita.

3

Hitið pönnu með ólífuolíu, setjið kjúlklingabitana út á og steikið á hvorri hlið í ca. 6 mínútur, kryddið með salti og pipar.

4

Bætið rjómaosti og pestó út á og látið malla í 10 mínútur. Bætið tómötum og spínati við að lokum og slökkvið undir hitanum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Kjúklingalæri úrbeinuð frá Rose Poultry (700gr)
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 400 gr Philadelphia rjómaostur
 1/2 haus hvítkál
 1 box konfekt tómatar
 1 poki ferskt spínat
 100 gr Parmareggio parmesanostur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 búnt steinselja
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið hvítkálið í fínar lengjur þannig að það líkist spaghetti, setjið í skál ásamt niðurskorinni steinselju og ólífuolíu og blandið vel saman.

2

Kjúklingalæri skorin í 4 bita.

3

Hitið pönnu með ólífuolíu, setjið kjúlklingabitana út á og steikið á hvorri hlið í ca. 6 mínútur, kryddið með salti og pipar.

4

Bætið rjómaosti og pestó út á og látið malla í 10 mínútur. Bætið tómötum og spínati við að lokum og slökkvið undir hitanum.

Pestó kjúklingur með hvítkálsspaghetti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…