Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari! Mjúkar linsubaunirnar og bragðgóða karrítómatsósa bráðna í munni. Borið fram með hrísgrjónum eða naan brauði er þetta bæði nærandi og ómótstæðilega gómsætt.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Grænmeti saxað smátt og sett í pott og leyfið að því að mýkjast aðeins. Bætið við tómatpúrru, Pataks Madras Spice Paste og grænmetistening og linsunum og blandið. Bætið vatni og söxuðum tómötum útí. Látið malla í um 10-15 mínútur eða þar til linsurnar og kartöflurnar eru orðar mjúkar. Bætið síðast út í plöntumjólk/-rjóma og lime og smakkið til og saltið eftir þörf.
Sjóðið basmatihrísgjón á meðan pottrétturinn mallar. Sjá leiðbeiningar á pakkningu.
Við fínni tilefni er fullkomið að bera réttinn fram með vegan nanbrauði og Oatly sýrðum rjóma með smá hvítlauk.
Uppskrift frá Hildi Ómars.
Hráefni
Leiðbeiningar
Grænmeti saxað smátt og sett í pott og leyfið að því að mýkjast aðeins. Bætið við tómatpúrru, Pataks Madras Spice Paste og grænmetistening og linsunum og blandið. Bætið vatni og söxuðum tómötum útí. Látið malla í um 10-15 mínútur eða þar til linsurnar og kartöflurnar eru orðar mjúkar. Bætið síðast út í plöntumjólk/-rjóma og lime og smakkið til og saltið eftir þörf.
Sjóðið basmatihrísgjón á meðan pottrétturinn mallar. Sjá leiðbeiningar á pakkningu.
Við fínni tilefni er fullkomið að bera réttinn fram með vegan nanbrauði og Oatly sýrðum rjóma með smá hvítlauk.