Dásamlegt sjávarréttapasta með kasjúhnetum og parmesan osti sem rennur ljúflega niður.
Hitið ofninn í 170°C.
Blandið saman sjávarréttunum og hvítlauksolíunni og kryddið með salti.
Eldið í ofninum í 7 mínútur.
Blandið pastanu saman við fiskmetið ásamt kryddjurtunum og basilolíunni.
Skreytið með ferskum parmesanosti og kasjúhnetum.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki