Dásamlegt sjávarréttapasta með kasjúhnetum og parmesan osti sem rennur ljúflega niður.
Uppskrift
Hráefni
1 poki blandaðir sjávarréttir
100 g pasta - soðið
2 msk basilolía
2 msk hvítlauksolía
1 msk basil - gróft saxað
1 msk steinselja - gróft söxuð
35 g parmesanostur - gróft rifinn
20 g kasjúhnetur
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170°C.
2
Blandið saman sjávarréttunum og hvítlauksolíunni og kryddið með salti.
3
Eldið í ofninum í 7 mínútur.
4
Blandið pastanu saman við fiskmetið ásamt kryddjurtunum og basilolíunni.
5
Skreytið með ferskum parmesanosti og kasjúhnetum.
Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.
MatreiðslaPasta, Sjávarréttir
Hráefni
1 poki blandaðir sjávarréttir
100 g pasta - soðið
2 msk basilolía
2 msk hvítlauksolía
1 msk basil - gróft saxað
1 msk steinselja - gróft söxuð
35 g parmesanostur - gróft rifinn
20 g kasjúhnetur
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170°C.
2
Blandið saman sjávarréttunum og hvítlauksolíunni og kryddið með salti.
3
Eldið í ofninum í 7 mínútur.
4
Blandið pastanu saman við fiskmetið ásamt kryddjurtunum og basilolíunni.
5
Skreytið með ferskum parmesanosti og kasjúhnetum.