Einfaldur og fljótlegur pastaréttur með chilísósu og stökkri parmaskinku.
Uppskrift
Hráefni
250 g pasta frá De Cecco
1 rauð paprika, smátt skorin
1/2 búnt vorlaukur, sneiddur
200 g parmaskinka
1/2 búnt steinselja
Chilísósa
200 g sýrður rjómi
2 msk Heinz majones
2-3 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
1 hvítlaukrif, pressað
salt
1,5 tsk sterk chilísósa
Leiðbeiningar
1
Setjið parmaskinku á ofnplötu og látið í 200°c heitan ofn í 10-15 mínútur eða þar til hún er orðin stökk.
2
Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum á pakkningu.
3
Setjið í skál.
4
Setjið sósuna saman við þá vorlauk og papriku og blandið vel saman.
5
Látið að lokum stökka parmaskinku og steinselju yfir allt.
Chilísósa
6
Blandið öllum hráefnum fyrir sósuna saman.
Uppskrift frá Berglindi hjá grgs.is
MatreiðslaPasta
Hráefni
250 g pasta frá De Cecco
1 rauð paprika, smátt skorin
1/2 búnt vorlaukur, sneiddur
200 g parmaskinka
1/2 búnt steinselja
Chilísósa
200 g sýrður rjómi
2 msk Heinz majones
2-3 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
1 hvítlaukrif, pressað
salt
1,5 tsk sterk chilísósa
Leiðbeiningar
1
Setjið parmaskinku á ofnplötu og látið í 200°c heitan ofn í 10-15 mínútur eða þar til hún er orðin stökk.
2
Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum á pakkningu.
3
Setjið í skál.
4
Setjið sósuna saman við þá vorlauk og papriku og blandið vel saman.
5
Látið að lokum stökka parmaskinku og steinselju yfir allt.
Chilísósa
6
Blandið öllum hráefnum fyrir sósuna saman.