Pasta með sweet chilí sósu og stökkri parmaskinku

Einfaldur og fljótlegur pastaréttur með chilísósu og stökkri parmaskinku.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 250 g pasta frá De Cecco
 1 rauð paprika, smátt skorin
 1/2 búnt vorlaukur, sneiddur
 200 g parmaskinka
 1/2 búnt steinselja
Chilísósa
 200 g sýrður rjómi
 2 msk Heinz majones
 2-3 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
 1 hvítlaukrif, pressað
 salt
 1,5 tsk sterk chilísósa

Leiðbeiningar

1

Setjið parmaskinku á ofnplötu og látið í 200°c heitan ofn í 10-15 mínútur eða þar til hún er orðin stökk.

2

Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum á pakkningu.

3

Setjið í skál.

4

Setjið sósuna saman við þá vorlauk og papriku og blandið vel saman.

5

Látið að lokum stökka parmaskinku og steinselju yfir allt.

Chilísósa
6

Blandið öllum hráefnum fyrir sósuna saman.


Uppskrift frá Berglindi hjá grgs.is

MatreiðslaInniheldur, ,
SharePostSave

Hráefni

 250 g pasta frá De Cecco
 1 rauð paprika, smátt skorin
 1/2 búnt vorlaukur, sneiddur
 200 g parmaskinka
 1/2 búnt steinselja
Chilísósa
 200 g sýrður rjómi
 2 msk Heinz majones
 2-3 msk sweet chilí sósa frá Blue Dragon
 1 hvítlaukrif, pressað
 salt
 1,5 tsk sterk chilísósa
Pasta með sweet chilí sósu og stökkri parmaskinku

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.