Pasta með grilluðum pestó tígrisrækjum

Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 20 stk stórar tígrisrækjur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 Tabasco® sósa eftir smekk
 4 msk Filippo Berio grænt pestó
 De Cecco tagliatelle pasta
 200 g kirsuberjatómatar
 sítróna
 salt og pipar
 chiliflögur
 3 hvítlauksgeirar
 Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Veltið rækjunum upp úr pestói, olíu og Tabasco® sósu

2

Grillið rækjurnar í 2 mínútur á hvorri hlið, kreistið sítrónusafa yfir og kryddið með salti og pipar

3

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum

4

Hitið olíu á wokpönnu, steikið hvítlauk og chiliflögur, bætið kirsuberjatómötum út í ásamt soðnu pastanu og rækjunum

5

Berið fram með rifnum parmesanosti

SharePostSave

Hráefni

 20 stk stórar tígrisrækjur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 Tabasco® sósa eftir smekk
 4 msk Filippo Berio grænt pestó
 De Cecco tagliatelle pasta
 200 g kirsuberjatómatar
 sítróna
 salt og pipar
 chiliflögur
 3 hvítlauksgeirar
 Parmareggio parmesanostur
Pasta með grilluðum pestó tígrisrækjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.