Súkkulaðimús í páskaþema með Cadbury páskaeggjum.
Þeytið saman egg og flórsykur þar til það er létt og ljóst.
Bræðið Milka súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega út í eggin. Blandið að lokum þeytta rjómanum við. Hellið blöndunni í falleg glös.
Kælið í a.m.k. 4 klst. Helst yfir nótt.
Takið út og skreytið með þeyttum rjóma og Cadbury Mini Eggs.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki