Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að sigta hveiti í skál og ásamt lyftidufti og salti. Þeytið saman egg og sykur þar til þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið vanilludropum út í. Hellið þurrefnunum í skálina og hrærið varlega með sleikju. Hellið deiginu á bökunarpappír og dreifið úr því.
Bakið í 8-10 mínútur á 195°C blæstri.
Þeytið Philadelphia, bætið flórsykrinum út í ásamt sítrónusafa.
Bakið hvítt Toblerone á bökunarpappír í 20 mínútur á 140°C. Skafið súkkulaðið af pappírnum út í hrærivélaskálina.
Bætið léttþeytta rjómanum út í. Dreifið kreminu á botninn og rúllið upp á langhliðina og setjið á fat. Kælið í a.m.k. 4 tíma en gott líka að gera deginum áður.
Setjið flórsykur, vanilludropa, sítrónusafa og gulan matarlit í skál og hrærið. Bætið við vatni eða sítrónusafa ef þarf til að ná réttri þykkt.
Hellið sítrónuglassúrnum yfir kökuna og skreytið með Cadbury Mini Eggs.
[cooked-additional-notes]
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að sigta hveiti í skál og ásamt lyftidufti og salti. Þeytið saman egg og sykur þar til þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið vanilludropum út í. Hellið þurrefnunum í skálina og hrærið varlega með sleikju. Hellið deiginu á bökunarpappír og dreifið úr því.
Bakið í 8-10 mínútur á 195°C blæstri.
Þeytið Philadelphia, bætið flórsykrinum út í ásamt sítrónusafa.
Bakið hvítt Toblerone á bökunarpappír í 20 mínútur á 140°C. Skafið súkkulaðið af pappírnum út í hrærivélaskálina.
Bætið léttþeytta rjómanum út í. Dreifið kreminu á botninn og rúllið upp á langhliðina og setjið á fat. Kælið í a.m.k. 4 tíma en gott líka að gera deginum áður.
Setjið flórsykur, vanilludropa, sítrónusafa og gulan matarlit í skál og hrærið. Bætið við vatni eða sítrónusafa ef þarf til að ná réttri þykkt.
Hellið sítrónuglassúrnum yfir kökuna og skreytið með Cadbury Mini Eggs.