Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að sigta hveiti í skál og ásamt lyftidufti og salti. Þeytið saman egg og sykur þar til þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið vanilludropum út í. Hellið þurrefnunum í skálina og hrærið varlega með sleikju. Hellið deiginu á bökunarpappír og dreifið úr því.
Bakið í 8-10 mínútur á 195°C blæstri.
Þeytið Philadelphia, bætið flórsykrinum út í ásamt sítrónusafa.
Bakið hvítt Toblerone á bökunarpappír í 20 mínútur á 140°C. Skafið súkkulaðið af pappírnum út í hrærivélaskálina.
Bætið léttþeytta rjómanum út í. Dreifið kreminu á botninn og rúllið upp á langhliðina og setjið á fat. Kælið í a.m.k. 4 tíma en gott líka að gera deginum áður.
Setjið flórsykur, vanilludropa, sítrónusafa og gulan matarlit í skál og hrærið. Bætið við vatni eða sítrónusafa ef þarf til að ná réttri þykkt.
Hellið sítrónuglassúrnum yfir kökuna og skreytið með Cadbury Mini Eggs.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að sigta hveiti í skál og ásamt lyftidufti og salti. Þeytið saman egg og sykur þar til þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið vanilludropum út í. Hellið þurrefnunum í skálina og hrærið varlega með sleikju. Hellið deiginu á bökunarpappír og dreifið úr því.
Bakið í 8-10 mínútur á 195°C blæstri.
Þeytið Philadelphia, bætið flórsykrinum út í ásamt sítrónusafa.
Bakið hvítt Toblerone á bökunarpappír í 20 mínútur á 140°C. Skafið súkkulaðið af pappírnum út í hrærivélaskálina.
Bætið léttþeytta rjómanum út í. Dreifið kreminu á botninn og rúllið upp á langhliðina og setjið á fat. Kælið í a.m.k. 4 tíma en gott líka að gera deginum áður.
Setjið flórsykur, vanilludropa, sítrónusafa og gulan matarlit í skál og hrærið. Bætið við vatni eða sítrónusafa ef þarf til að ná réttri þykkt.
Hellið sítrónuglassúrnum yfir kökuna og skreytið með Cadbury Mini Eggs.